Háskóli unga fólksins 11.- 15. júní 2007
Tilraunir með rafhleðslur
Kynning á hugtökum:
Rafhleðslur, hleðsluberar, víxlverkun rafhleðslna,
rafspenna, bundnar hleðslur, hreyfanlegar hleðslur,
rafstraumur, rafsvið, viðnám, segulsvið og span.
Tilraunir með:
Neistagap og krafta milli hlaðinna flata, stórsæa
hleðslubera, jónavind, neonperur og flúrperur í
sterku rafsviði, hárris, straum í rafrás, segulsvið
í kringum straumrás, straumrás í segulsviði, iðustraumar
í málmum við breytilegt segulsvið, smíði á einföldum
rafmótor.
Þátttakendur:
- Alex Kári Ívarsson
- Auður Guðlaugsdóttir
- Brynjar Guðlaugsson
- Egill Sigurður Friðbjarnarson
- Fjölnir Freyr Eríksson
- Guðjón Sveinsson
- Helga Lára Guðmundsdóttir
- Kolbeinn Stefánsson
- Rut Guðnadóttir
- Svavar Leó Guðnason
- Þorsteinn Allansson
- Þröstur Sveinn Reynisson
- Aníta Marcher Pálsdóttir
- Benedikt Þórðarson
- Björn Orri Sæmundsson
- Brynjar Karl Sigurðarson
- Elínborg Harpa Önundardóttir
- Elís Valdimarsson
- Hafliði Breki Waldorff
- Haukur Barri Símonarson
- Orri Ómarsson
- Róbert Rúnar Ásgeirsson
- Sara Hansen
- Áshildur Guðmundsdóttir
- Böðvar Ingi H. Geirfinnsson
- Daniel Pilkington
- Elvar Ingi Ragnarsson
- Garðar Andri Sigurðsson
- Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir
- Hermann Ólafsson
- Hinrik Hafsteinsson
- Hlynur Jökull Skúlason
- Karl Ólafur Hallbjörnsson
- Sigurður Jens Albertsson
- Valdimar Bersi Kristjánsson
- Þórður Frímann Þórhallsson
Myndir frá námskeiðinu